• Þjóðhátíðardagur Sama og uppruni Valentínusardagsins
    Feb 15 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnum við okkur Sama, þjóðflokkinn sem byggir norður-Noreg, Svíþjóð, Finnland og Rússland en þjóðhátíðardagur Sama var 6. febrúar. Í seinni hluta þáttarins höldum við okkur við dagatalið og skoðum uppruna Valentínusardagsins, sem var á föstudaginn.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    15 mins
  • Verðlaunahátíðir og leðurblökur
    Feb 8 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðuðm við verðlaunahátíðir í Bandaríkjunum með fréttakonunni Ingibjörgu Söru Guðmundsdóttur. Síðustu helgi fór ein sú virtasta fram, tónlistarverðlaunin Grammy, þar sem Íslendingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson fékk fyrstu verðlaunin sín. Í seinni hluta þáttarins kynnum við okkur leðurblökur og heyrum frá dýraáhugakonunni Veru Illugadóttur.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    15 mins
  • Umhverfisáhrif gervigreindar og HM í handbolta
    Feb 1 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnum við okkur umhverfisáhrif gervigreindaforrita eins og ChatGPT með aðstoð Ester Öld H. Bragadóttur sem er sérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun. Í seinni hluta þáttarins skoðum við aðeins HM í handbolta og skyggnumst inn í heim handboltalýsandans með Einar Erni Jónssyni.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins
  • Góðgerðarhetjan Joshua Williams og réttindabarátta hinsegin fólks
    Jan 25 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnumst við góðgerðarhetjunni Joshua Williams, einni af upphafsröddunum í hverjum þætti. Hann hefur unnið við góðgerðarmál síðan hann var fjögurra ára! Í seinni hluta þáttarins ræðir Karitas við Hrefnu Þórarinsdóttur sem sér um ungmennastaf 10-12 ára í hinsegin félagsmiðstöðinni. Þær ræða baráttu hinsegin fólks og bakslag, en líka sigra eins og í Taílandi þar sem lögleiðing samkynja hjónabanda tók gildi í vikunni.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins
  • Staðan í Sýrlandi og kínverksi áhrifavaldurinn Li Ziqi
    Jan 18 2025

    Í þessum þætti Krakkaheimskviður tekur Karitas stöðuna í Sýrlandi með aðstoð fréttamannsins Ólafar Ragnarsdóttur. Í seinni hluta þáttarins liggur leiðin til Kína þar sem einn ástæslasti áhrifavaldur landsins sneri nýlega aftur eftir þriggja ára hlé.




    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins
  • Trump, Carter og Idol-stjarnan frá Gaza
    Jan 11 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða eru tveir bandaríkjaforsetar til umfjöllunar, þeir Donald Trump og Jimmy Carter. Fréttamaðurinn Oddur Þórðarson ræðir við Karitas um þá en í seinni hluta þáttarins kynnumst við Mohammed Asaaf, Idol-stjörninni frá Gaza.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    17 mins
  • 2000-vandinn og Ljóni aðstoðarborgarstjóri
    Jan 4 2025
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnum við okkur hinn svokallaða 2000-vanda með aðstoð fréttamannsins Hauks Hólm og heyrum af ferfætta aðstoðarborgarstjóranum Ljóna í Lviv í Úkraínu.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    15 mins
  • Hvað er framundan 2025 og áramót um allan heim
    Dec 28 2024
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða veltir Karitas hvað verður í fréttum á nýju ári með aðstoð fréttamannsins Boga Ágústssonar. Í síðari hluta þáttarins skoðum við áramót um allan heim, sem oft eru ekki á sama tíma og hjá okkur hérna á Íslandi.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    17 mins