Krakkaheimskviður

By: RÚV Hlaðvörp
  • Summary

  • Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.


    Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

    Ritstjórn: Birta Björnsdóttir, Karitas M. Bjarkadóttir


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    RÚV Hlaðvörp
    Show more Show less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2
Episodes
  • Norska konungsfjölskyldan og Þrándheimur
    Nov 23 2024
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða dveljum við í Noregi og kynnumst norsku konungsfjölskyldunni sem hefur verið mikið í fréttum. Í síðari hluta þáttarins einbeitum við okkur að borginni Þrándheimi, tengslum hennar við Ísland og kíkjum á safn.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins
  • Malala Yousafzai og samband Ástralíu og Bretakonungs
    Nov 16 2024
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða segir Ingibjörg Fríða Helgadóttur okkur frá Malölu Yousafzai, einni af röddunum í upphafi allra Krakkaheimskviðuþátta. Í seinni hluta þáttarins ræðir Karitas við fréttamanninn Önnu Lilju Þórisdóttur um bresku konungsfjölskylduna og samband þeirra við Ástralíu.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins
  • Trump aftur forseti Bandaríkjanna og fimm hundruð ára gamalt hálsmen
    Nov 9 2024
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða ræðir Karitas við fréttamanninn Birtu Björnsdóttur um úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum, sem fóru fram í vikunni. Í seinni hluta þáttarins skoðum við fimm hundruð ára gamal hálsmen sem fannst í Bretlandi árið 2019 og tengist merkilegri konungsfjölskyldu þar í landi.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show more Show less
    16 mins

What listeners say about Krakkaheimskviður

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.