Betkastið

By: Hverjar eru líkurnar?
  • Summary

  • Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!
    Copyright 2024 All rights reserved.
    Show more Show less
Episodes
  • Crypto X Myntkaup 💸
    Feb 21 2025

    Við fengum Hlaðvarp Myntkaupa í settið!

    - Hvað er Myntkaup.is ?

    - Crypto 101 lykilhugtök

    - Hvað er ástandið á markaðnum í dag?

    - Stærstu rafmyntin útskýrð

    - Veðmál í gegnum Crypto

    - Spurningar frá hlustendum

    - Spurningakeppni

    - Tippleikur á Enska í boði Lengjunnar!

    Show more Show less
    1 hr and 51 mins
  • Love Island All-stars
    Feb 12 2025
    • Spurningakeppni
    • Keppendur og pör rædd, hverjir eru stuðlarnir?
    • Spurnirnar frá Fans
    • Gifta, ríða, drepa?
    • Hver vinnur Love Island?
    • Tippleikur með Lengjunni
    Show more Show less
    1 hr and 17 mins
  • Fótbolti, félagsskipti og fréttir!
    Feb 9 2025

    3 misgáfaðir mættu í heimsókn og töluðu um enska boltann, erlendar og innlendar fótboltafréttir!

    Show more Show less
    1 hr

What listeners say about Betkastið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.