
#125 - Hildur Vala og Kjartan
No se pudo agregar al carrito
Add to Cart failed.
Error al Agregar a Lista de Deseos.
Error al eliminar de la lista de deseos.
Error al añadir a tu biblioteca
Error al seguir el podcast
Error al dejar de seguir el podcast
-
Narrado por:
-
De:
Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi ráðgjafanum Kjartani Ottósyni.
Hildur Vala hefur verið fastráðin við Þjóðleikhúsið síðan hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2019 og hefur leikið í hinum ýmsu sýningum á vegum hússins og má þar meðal annars nefna Ronju Ræningjadóttur og mun hún fara með hlutverk Elsu í uppfærsu leikhússins á Frost sem frumsýnt verður í mars.
Kjartan er menntaður lögfræðingur og flugmaður en starfar hann þessa stundina við fyrirtæjaráðgjöf hjá KPMG.
Kjartan og Hildur höfðu í gegnum tíðina oft verið á sama tíma á sama stað en þó aldrei leitt hugi saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld í starfsmannapartýi hjá Iceland air, en þar mættust þau á dansgólfinu og hafa í raun verið saman allar götur síðan þá og eiga í dag saman tvær dætur.
Í þættinum ræddum við meðal annars um leiklistina og hvernig það er að starfa í Þjóðleikhúsinu, fjölskyldulífið, rómantýkina, húmorinn, tónlistina, deitkvöld og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð meðal annars af hörðu pringles sem Hildur borðaði sem reyndist síðan vera eitthvað allt annað.
Þátturinn er í boði:
Góu - http://www.goa.is/
RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/
Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar